Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Þetta eru Íslendingarnir á Englandi sagðir þéna – 900 til 350 milljónir í árslaun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. desember 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru ansi góð fyrir flesta þá leikmenn sem þar spila, talsverður munur er þó á launum hjá liðum sem vilja vera í efri hluta deildarinnar og þeirra sem eru í neðri hlutanum.

Ísland á þrjá fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni og samkvæmt enskum götublöðum er Gylfi Þór Sigurðsson í sérflokki þegar kemur að launum þar.

Samkvæmt útekt um laun leikmann þá þénar Gylfi um 900 milljónir á ári fyrir að leika með Everton, taka skal fram að um er að ræða laun fyrir skatta og gjöld. Á gengi dagsins í dag eru það rúmar 17 milljónir á viku.

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley er með tæplega helmingi lægri laun en Gylfi, Jóhann er sagður þéna rúm 50 þúsund pund á viku. Ensk blöð telja að árslaun hans séu um 470 milljónir á ári, vikulaun hans eru því í kringum 9 milljónir íslenskra króna.

Ef marka má svo enska fjölmiðla þá þénar íslenski landsliðsmaðurinn, Rúnar Alex Rúnarsson um 350 milljónir íslenskra króna á ári hjá sínu nýja félagi. Rúnar gekk í raðir Arsenal í haust og er sagður fá 40 þúsund pund í laun á viku sem gerir rúmar 7 milljónir íslenskra króna. Á mánuði gerir það um 30 milljónir.

GettyImages

Gylfi Sigurðsson £5,200,000 £100,000

Jóhann Berg Guðmundsson £2,700,00 – £51,000

GettyImages

Rúnar Alex Rúnarsson £2,080,000 £40,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma