fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

Sjáðu mark Arons Einars í anda David Beckham – Langt fyrir aftan miðju vallarins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AL-Arabi lið Arons Einars Gunnarssonar í Katar er að vinna góðan sigur á Al-Khuraitiat í úrvalsdeildinni þar í landi. Ekkert hefur gengið hjá Al-Arabi í vetur.

Liði er að vinna 1-3 sigur en Aron Einar skoraði þriðja mark Al-Arabi í leiknum og var það af dýrari gerð.

Aron fékk boltann langt fyrir aftan miðsvæðið á sínum vallarhelmingi, hann sá að markvörður Al-Khuraitiat stóð framarlega og lét vaða.

Boltinn hafnaði í netinu og markið minnti um margt á David Beckham sem skoraði frægt mark af svipuðum stað á vellinum um árið.

Markið glæsilega hjá Aroni og mark Beckham má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kun Aguero með COVID-19

Kun Aguero með COVID-19
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld