Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Sjáðu mark Arons Einars í anda David Beckham – Langt fyrir aftan miðju vallarins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AL-Arabi lið Arons Einars Gunnarssonar í Katar er að vinna góðan sigur á Al-Khuraitiat í úrvalsdeildinni þar í landi. Ekkert hefur gengið hjá Al-Arabi í vetur.

Liði er að vinna 1-3 sigur en Aron Einar skoraði þriðja mark Al-Arabi í leiknum og var það af dýrari gerð.

Aron fékk boltann langt fyrir aftan miðsvæðið á sínum vallarhelmingi, hann sá að markvörður Al-Khuraitiat stóð framarlega og lét vaða.

Boltinn hafnaði í netinu og markið minnti um margt á David Beckham sem skoraði frægt mark af svipuðum stað á vellinum um árið.

Markið glæsilega hjá Aroni og mark Beckham má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Balotelli kastaði pílum í átt að Gunnari: „Maður hugsar að það sé eitthvað að“

Balotelli kastaði pílum í átt að Gunnari: „Maður hugsar að það sé eitthvað að“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar gengi eftir komu Mesut Özil

Hörmungar gengi eftir komu Mesut Özil
433Sport
Í gær

Grunaður um hrottalegt ofbeldi gegn unnustu sinni – Hún tók eigið líf á afmælisdegi sonar síns

Grunaður um hrottalegt ofbeldi gegn unnustu sinni – Hún tók eigið líf á afmælisdegi sonar síns
433Sport
Í gær

Ætlar að fara frá United ef Solskjær gerir ekki breytingar – Stórlið hafa áhuga

Ætlar að fara frá United ef Solskjær gerir ekki breytingar – Stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Greindist með vírus sem verður með honum til æviloka

Greindist með vírus sem verður með honum til æviloka