fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið í leik sem gæti tryggt Manchester United áfram

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 19:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Paris Saint-Germain, mætast í 5. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigur í leiknum gulltryggir Manchester United sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Leikið verður á Old Trafford í Manchester.

Ole Gunnar Solskjær stillir upp sterku liði þar sem meðal annars Anthony Martial snýr aftur í byrjunarlið liðsins. Þá spilar Edinson Cavani á móti sínum gömlu félögum í PSG

Byrjunarlið Manchester United:

De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Telles, McTominay, Fred, Rashford, Fernandes, Martial, Cavani

Byrjunarlið PSG:

Navas, Florenzi, Marquinhos, Diallo, Kimpembe, Verratti, Danilo, Parades, Neymar, Mbappe, Kean

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn