fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Jón Daði spilaði 78. mínútur í tapi

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 21:41

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, var í byrjunarliði Millwall sem tapaði 2-1 fyrir Blackburn Rovers í ensku 1. deildinni í kvöld.

Harvey Elliot skoraði fyrsta mark leiksins eftir stoðsendingu frá Adam Armstrong á 25. mínútu.

Á 34. mínútu jafnaði Scott Malone leikinn eftir stoðsendingu frá Jed Wallace.

Adam Armstrong tryggði Blackburn sigur með marki á fyrstu mínútu uppbótartíma venjulegs leiktíma.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Millwall situr í 13. sæti deildarinnar með 20 stig, Blackburn er í 9. sæti með 24 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn