fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Verður rekinn eftir jafnteflið við City í gær – Stóri Sam sagður taka við

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur West Brom munu síðar í dag reka Slaven Bilic úr starfi. Þetta kemur fram í nokkrum enskum blöðum nú í morgun.

West Brom náði frábæru stigi gegn Manchester City á útivelli í gær en liðið er í fallsæti.

Kínversku eigendur félagsins eru ekki sáttir með ganga mála þrátt fyrir að Bilic hafi komið félaginu upp í efstu deild og ætla að reka hann.

Ensk blöð segja að Sam Allardyce taki við starfinu en hann er þekktur fyrir að koma liðum úr fallsæti og bjarga þeim.

Allardyce er 66 ára gamall en hann stýrði Everton síðast árið 2018 en hefur síðan þá verið atvinnulaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Í gær

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“