fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

Stutt í endurkomu Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 12:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley nálgast nú endurkomu eftir að hafa setið á sjúkrabekknum í síðustu leikjum.

Jóhann hefur glímt við meiðsli í læri en Sean Dyche stjóri Burnley segir stutt í að íslenski kantmaðurinn verði leikfær.

Jóhann hefur misst af þremur síðustu leikjum Burnley en hann lék síðast í sigri gegn Crystal Palace 23 nóvember.

Kantmaðurinn hefur verið meiðslum hrjáður síðasta árið en samningur hans við Burnley er á enda nætsta sumar.

Burnley leikur gegn Aston Villa á fimmtudag og svo gegn Wolves á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kun Aguero með COVID-19

Kun Aguero með COVID-19
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld