Sunnudagur 28.febrúar 2021
433

Ísland heldur til Færeyja í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021 í fyrsta opinbera leiknum á Þórsvelli eftir endurbætur.

Þegar endurbótum er lokið mun völlurinn geta tekið við 5000 manns í sæti, en það er um 10% af íbúafjölda Færeyja.

Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma.

Ísland og Færeyjar hafa mæst 25 sinnum. Ísland hefur unnið 23 leiki, Færeyjar einn og einn hefur endað með jafntefli. Ísland hefur skorað 72 mörk í leikjunum 25, en Færeyjar 13. Liðin mættust síðast 14. ágúst 2013 á Laugardalsvelli og endaði sá leikur með 1-0 sigri Íslands. Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið: Frábært mark Ruben Dias gegn West Ham

Sjáðu markið: Frábært mark Ruben Dias gegn West Ham
433Sport
Í gær

Gylfi hefur trú á því að hann og James geti blómstrað saman

Gylfi hefur trú á því að hann og James geti blómstrað saman
433Sport
Í gær

Óvænt skref Heiðars í gær til umræðu – „Flottur staður til að byrja á“

Óvænt skref Heiðars í gær til umræðu – „Flottur staður til að byrja á“