fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433

Ísland heldur til Færeyja í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021 í fyrsta opinbera leiknum á Þórsvelli eftir endurbætur.

Þegar endurbótum er lokið mun völlurinn geta tekið við 5000 manns í sæti, en það er um 10% af íbúafjölda Færeyja.

Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma.

Ísland og Færeyjar hafa mæst 25 sinnum. Ísland hefur unnið 23 leiki, Færeyjar einn og einn hefur endað með jafntefli. Ísland hefur skorað 72 mörk í leikjunum 25, en Færeyjar 13. Liðin mættust síðast 14. ágúst 2013 á Laugardalsvelli og endaði sá leikur með 1-0 sigri Íslands. Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir mynd af hræðilegu sári sem hann hlaut í knattspyrnuleik – „Ég sá að sokkurinn var allur í blóði“

Birtir mynd af hræðilegu sári sem hann hlaut í knattspyrnuleik – „Ég sá að sokkurinn var allur í blóði“
433Sport
Í gær

Þetta er svindlmáltíðin sem Ronaldo leyfir sér einu sinni í viku

Þetta er svindlmáltíðin sem Ronaldo leyfir sér einu sinni í viku