Laugardagur 27.febrúar 2021
433

Hlín Eiríksdóttir yfirgefur Val og fer til Svíþjóðar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. desember 2020 13:32

Hlín fyrir miðju Mynd/Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlín Eiríksdóttir hefur samið við Piteå í Svíþjóð. Hlín sem er uppalin hjá Val hóf að leika með meistaraflokki sumarið 2015 og hefur leikið 80 leiki í efstu deild fyrir félagið og skorað 33 mörk.

Þá hefur hún leikið 18 A-landsliðsleiki og 45 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

„Við þökkum Hlín fyrir góð ár á Hlíðarenda og óskum henni velfarnaðar á nýjum slóðum,“ segir á vef Vals.

Piteå er í sænsku úrvalasdeildinni en Hlín var ein besti leikmaður efstu deildar kvenna í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Í gær

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Í gær

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga