fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

Einn besti leikmaður Íslands sagður skoða að koma heim – Risarnir í Reykjavík berjast

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. desember 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson einn besti landsliðsmaður Íslands á síðasta ári gæti verið að koma heim í efstu deild. Frá þessu var sagt í Dr. Football í dag.

Guðlaugur Victor er 29 ára gamall en hann leikur með Darmstad í Þýskalandi, ástæður þess að Guðlaugur skoðar heimkomu er persónulegs eðlis.

„Einn besti leikmaður Íslands, ég trúði þessu ekki fyrst. Svo fór skýrslan að taka á sig mynd, það er fjögurra ára samningur sem gæti orðið. Risarnir í Reykjavík eru að berjast um hann, KR leiðir kapphlaupið á móti Val,“ sagði Kristján Óli í þætti dagsins.

Hjörvar Hafliðason sagði málin persónuleg. „Það eru persónuleg mál að hann vill mögulega koma heim, ég tel mig þekkja Gulla aðeins að hann finni lausn til að vera áfram úti.“

Samkvæmt heimildum 433.is hafa lið í Þýskalandi sem teljast stærri en Darmstad haft áhuga á Guðlaugi Victori.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kun Aguero með COVID-19

Kun Aguero með COVID-19
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld