fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur til morguns til að gefa út ákæru á Edinson Cavani framherja Manchester United.

Cavani skrifaði orðið „Negrito“ þegar hann endurbirti mynd frá félaga sínum. Cavani hafði þá skorað tvö mörk í dramatískum 2-3 sigri Manchester United á Southampton.

„Við höfum rætt við Edinson og hann er niðurlútur vegna þessara mistaka. Hann ætlaði ekki að móðga neinn, hann var að þakka vini fyrir kveðju. Enska sambandið hefur beðið hann um útskýringar og við styðjum hann, þetta er óheppileg staða. Hann kemur frá örðu landi og hefðum í Úrúgvæ, þar er orðið notað á annan hátt,“
sagði Solskjær.

„Við styðjum Edinson en við styðjum líka enska sambandið. Við viljum berjast gegn mismunum, Edinson hefur lært af þessu.“

Cavani talar varla stakt orð í ensku. „Hann hefur lært tvö orð „tomorrow, off.“ Hann vill frídag eftir sigurleik, hann þekkir þetta orð.“

Cavani verður með United á morgun þegar liðið mætir hans gamla félagi PSG í Meistaradeildinni en hann kom frítt til United frá PSG í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart
433Sport
Í gær

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“
433Sport
Í gær

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“
433Sport
Í gær

10 bestu leikmenn heims – Grealish fyrir ofan Salah og Mbappe

10 bestu leikmenn heims – Grealish fyrir ofan Salah og Mbappe
433Sport
Í gær

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“