fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Sjáðu skammarlega dýfu Jack Grealish í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United vann 2-1 sigur á Aston Villa í lokaleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var á London Stadium. Angelo Ogbonna kom West Ham yfir með marki á 2. mínútu eftir stoðsendingu frá Jarrod Bowen.

Á 25. mínútu jafnaði Jack Grealish metin fyrir Aston Villa Jarrod Bowen kom hins vegar West Ham aftur yfir í leiknum og tryggði liðinu sigur með marki á 46. mínútu. Aston Villa fékk vítaspyrnu á 74. mínútu. Ollie Watkins tók spyrnuna en tókst ekki að koma boltanum í netið.

VAR tók mark af Aston Villa í uppbótartíma þar sem Ollie Watkins var dæmdur rangstæður, mjög umdeildur dómur. Það atvik og skammarleg dýfa Jack Grealish í leiknum hafa mikið verið til umræðu.

Leikaraskapur Grealish var vægast sagt tilburðamikill eins og sjá má hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart