fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 13:20

Dapena vakti athygli fyrir að setjast á völlinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paula Dapena knattspyrnukona hjá Viajes Interrias FF á Spáni neitaði að taka þátt í því að heiðra minningu Diego Maradona um helgina. Knattspyrnuheimurinn hefur syrgt einn sinn dáðasta son síðustu daga.

Mínútu þögn var fyrir alla knattspyrnuleiki um helgina og slíkt var líka í næst efstu deild kvenna á Spáni. Viajes Interrias FF og Deportivo Abanca mættust um helgina þar sem Dapena settist á völlinn þegar aðrir voru að minnast Maradona.

Hún hélt því fram að Maradona hafi verið ofbeldismaður, hafi misnotað börn og nauðgað konum. „Ég neitaði að heiðra minningu nauðgara, barnaperra og ofbeldismanns,“ sagði Dapena um málið.

Dapena ræddi málið við útvarpsstöð á Spáni í gær og sagi frá því að morðhótanir hefðu borist henni. „Hann var magnaður knattspyrnumaður en hann var ekki bara sú persóna. Þú þarft önnur gildi í lífinu líka,“ sagði Dapena.

„Ég hef fengið mikinn stuðning á samfélagsmiðlum, ég hef líka fengið nokkrar morðhótanir og líka liðsfélagar mínir. Svona eru samfélagsmiðlar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart