Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Lykilmenn Íslands vilja Lagerback og Frey til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lykilmenn í íslenska landsliðinu hafa óskað eftir því að KSÍ leiti til Lars Lagerback og ráði hann aftur til starfa. Morgunblaðið segir frá

Lagerback var rekinn frá Noregi í síðustu viku. Lagerback mistókst að koma Noregi inn á Evrópumótið og þá höfðu verið læti í kringum hann eftir deilur við framherja liðsins. Lagerback stýrði Íslandi ásamt Heimi Hallgrímssyni frá 2012 til ársins 2016. Hann náði frábærum árangri með Ísland.

Starfið hjá Íslandi er laust um þessar mundir og hafa margir verið orðaðir við starfið, óvíst er hvort KSÍ muni hafa samband við Lagerback og bjóða honum starfið.

Getty Images

Í frétt eftir Bjarna Helgason á Morgunblaðinu kemur fram að leikmenn liðsins hafi einnig óskað eftir því að Freyr Alexandersson verði með í þjálfarateyminu.

Arnar Þór Viðarsson hefur mest verið orðaður við starfið en miðað við frétt Morgunblaðsins vilja lykilmenn liðsins fremur fá Lagerback og Frey til starfa. Freyr var aðstoðarþjálfari Erik Hamren og starfaði í kringum Lagerback og Heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal