Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í ótrúlega endurkomu Jack Wilshere til Arsenal ef marka má veðbanka á Englandi. Enski miðjumaðurinn er án félags.

Wilshere yfirgaf Arsenal fyrir rúmum tveimur árum og gekk í raðir West Ham þar sem hann fann sig ekki.

Eins og svo oft áður var þessi 28 ára gamli leikmaður talsvert meiddur en hann sagðist heldur ekki hafa fundið sig hjá svona litlu félagi eftir dvölina hjá Arsenal.

Wilshere ólst upp hjá Arsenal og nú telja veðbankar að hann sé að snúa aftur en líkurnar á því eru ansi miklar.

Wilshere var nálægt því að semja við Rangers í Skotlandi en nú stefnir í endurkomu sem fáir sáu í kortunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir
433Sport
Í gær

Þór/KA og Stjarnan með sigra í Lengjubikarnum

Þór/KA og Stjarnan með sigra í Lengjubikarnum
433Sport
Í gær

Rúrik dansar sig inn í hjörtu Þjóðverja – Sjáðu dansinn

Rúrik dansar sig inn í hjörtu Þjóðverja – Sjáðu dansinn
433Sport
Í gær

Topplið Manchester City sigraði spútniklið West Ham

Topplið Manchester City sigraði spútniklið West Ham
433Sport
Í gær

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alfreð æfir einn og óvíst er hvenær hann snýr aftur

Alfreð æfir einn og óvíst er hvenær hann snýr aftur