fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433

Kristján Guðmundsson framlengir í Garðabænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 10:56

Mynd/Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni framlengir samning sinn við félagið til tveggja ára.

„Það er gífurleg ánægja sem ríkir með störf Kristjáns og hlökkum við mikið til þess að fylgjast með þróun liðsins næstu ár.
Liðið endaði í 6. sæti í Pepsi-Max deildinni þetta árið og er stefnan sett ofar næstu tímabil,“
segir á vef Stjörnunnar.

Kristján er ansi reyndur þjálfari og hefur farið víða, hann var að klára sitt annað tímabil í Garðabænum.

Kristján hafði áður þjálfað karlalið Keflavíkur, Vals, ÍBV og fleiri liða áður en hann kom í Garðabæinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Í gær

Þurfti að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg – „Ég komst í uppnám við að sjá þetta gerast“

Þurfti að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg – „Ég komst í uppnám við að sjá þetta gerast“
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að dæma karlaleik í Meistaradeild Evrópu

Fyrsta konan til að dæma karlaleik í Meistaradeild Evrópu
433Sport
Í gær

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu