fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Kæra KR-inga á borði KSÍ – Niðurstöðu að vænta í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 16:00

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Hinriksson yfirlögfræðingur KSÍ staðfesti við RÚV í dag að kæra KR er varðar endalok Íslandsmótanna í knattspyrnu hafi borist sambandinu í gær.

Stjórn KSÍ hefur viku til að skila inn greinargerð, sambandið þarf að klára málið fyrir næsta miðvikudag. Haukur segir við RÚV að niðurstaða ætti að liggja fyrir á fimmtudag í næstu viku.

KR-ingar vilja að reglugerð KSÍ um endalok Íslandsmótsins verði dæmd ógild en KSÍ tók ákvörðun í síðustu viku um að blása öll mót af.

Karlalið KR fékk ekki tækifæri til að ná í Evrópusæti og kvennalið KR féll úr efstu deild þegar ákveðið var að blása mótin af vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri