fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433

Andrés Már leggur skóna á hilluna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 14:17

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, Andrés Már Jóhannesson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Andrés hefur reynst Fylki frábærlega, spilað 191 leik í efstu deild og þjónað sínu félagi vel.

Andrés spilaði einn A landsleik og 14 leiki með yngri landsliðum.

„Við viljum þakka Andrési fyrir hans frábæra feril hjá félaginu og hans framlag til félagsins og óskum honum góðs gengis í framtíðinni,“ segir á vef Fylkis.

Andrés er 32 ára gamall en hann lék fjölda leiki fyrir U21 árs og U19 ára landlið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland fer á EM!

Ísland fer á EM!
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð