fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Lágmark þriggja leikja bann ef Cavani verður fundinn sekur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simone Stone blaðamaður BBC segir að lágmark þriggja leikja bann bíði Edinson Cavani framherja Manchester United ef hann verður fundinn sekur um að hafa notað rasískt orð á Instagram.

Cavani skrifaði orðið „Negrito“ þegar hann endurbirti mynd frá félaga sínum. Cavani hafði þá skorað tvö mörk í dramatískum 2-3 sigri Manchester United.

Enska sambandið ætlar að rannsaka málið sem rasísk skilaboð frá Cavani. Við myndina sem vinur hans hafði birt skrifaði Cavani ‘Gracias negrito.’. Bein þýðing á því væri „Takk svarti“.

Í Suður-Ameríku er „negrito“ oft notað yfir nána ástvini. Cavani eyddi myndinni skömmu síðar. Enska sambandið er að skoða málið og hvað skal gera. Ef Cavani verður dæmdur sekur fær hann minnsta þriggja leikja bann.

Cavani hefur verið að komast betur og betur inn í leik United og var frábær í endurkomu sigri liðsins í gær.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp telur sig ekki hafa það sem þarf – „Ég er enginn Sir Alex Ferguson“

Klopp telur sig ekki hafa það sem þarf – „Ég er enginn Sir Alex Ferguson“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thiago spilar líklegast sinn fyrsta heimaleik fyrir Liverpool um helgina

Thiago spilar líklegast sinn fyrsta heimaleik fyrir Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart
433Sport
Í gær

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef vítaspyrnur væru ekki með

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef vítaspyrnur væru ekki með
433Sport
Í gær

Segir stöðu Manchester United á toppnum falska

Segir stöðu Manchester United á toppnum falska