fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
433Sport

Klopp með slæm tíðindi af Thiago Alcantara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talsvert í það að Thiago Alcantara miðjumaður Liverpool verði klár í slaginn vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann.

Thiago kom til Liverpool í sumar frá FC Bayern og hefur aðeins náð að spila tvo deildarleiki. Hann meiddist gegn Everton í október en hefur ekki náð að koma til baka.

Thiago hefur mætt á æfingar við og við en ekki getað haldið áfram og komið sér út á völlinn á leikdegi. „Þetta voru mjög slæm meiðsli sem hann hlaut gegn Everton, hann æfði við og við en getur ekki æft núna,“ sagði Jurgen Klopp á fréttamannafundi í dag.

Getty Images

„Við höfum áttað okkur á því að þetta var slæmt og hann þarf að taka nokkur skref til viðbótar, þetta verða nokkar vikur í viðbót.“

Óvíst er hvort Thiago geti spilað með Liverpool í kringum jólin þegar þétt verður spilað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru