Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 19:55

Ísak í leik með Norrköping. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn efnilegi, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn í 0-1 útisigri gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Aron Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Hammarby.

Christoffer Nyman, leikmaður Norrköping, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu og tryggði liðinu sigur.

Norrköping situr í 4. sæti deildarinnar með 46 stig eftir 29 leiki. Hammarby er í 7. sæti með 41 stig.

Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson, kom inn á sem varamaður á 66. mínútu er lið hans AIK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni.

Það var Erik Israelsson sem tryggði Kalmar sigur með marki á 84. mínútu.

AIK situr í 9. sæti deildarinnar með 38 stig.

Kolbeinn Sigþórsson/ Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs“

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“
433Sport
Í gær

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald
433Sport
Í gær

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið