fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
433Sport

Höfuðkúpa Jimenez brotnaði við höggið í gær – Er á batavegi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 09:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez framherji Wolves gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í London í gær. Hann höfuðkúpubrotnaði í leik liðsins gegn Arsenal í gær.

Leikur Arsenal og Wolves var stöðvaður í um það bil tíu mínútur eftir að höfuð David Luiz, leikmanns Arsenal og Raul Jimenez, leikmanns Wolves skullu saman þegar um fimm mínútur voru liðnar af leiknum. Heyra mátti í sjónvarpi þegar hausar þeirra skullu saman. Raúl Jimenez var að horfa á flug boltans eftir hornspyrnu Willian og David Luiz var að hlaupa í áttina að boltanum þegar þeir skullu saman af fullum krafti.

Jimenez var fluttur af velli á sjúkrabörum og beint á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð. „Raul líður vel eftir aðgerð í gær, hann hefur hitt unnustu sína og hvílir sig núna. Hann verður undir eftirliti næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu Wolves.

Atvikið vakti óhug hjá mörgun enda var Jimenez alveg rotaður eftir höggið. Hann komst hins vegar fljótt til meðvitundar og virðist á góðri bataleið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aubameyang hrökk í gang er Arsenal vann Newcastle

Aubameyang hrökk í gang er Arsenal vann Newcastle
433Sport
Í gær

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“
433Sport
Í gær

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“
433Sport
Í gær

Gamlir draugar elta Haaland – Var hluti af strákabandi sem grín er gert að

Gamlir draugar elta Haaland – Var hluti af strákabandi sem grín er gert að
433Sport
Í gær

Aron Einar um COVID ástandið í Katar og framtíðina: „Mér leið aldrei eins og Heimir yrði rekinn“

Aron Einar um COVID ástandið í Katar og framtíðina: „Mér leið aldrei eins og Heimir yrði rekinn“