Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 19:54

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, kom inn á sem varamaður í 4-1 sigri Bröndby gegn Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Markvörðurinn, Fredrik Schram, sat allan tímann á varamannabekk Lyngby.

Bröndby stjórnaði leiknum strax frá fyrstu mínútu og leiddu 1-0 þegar flautað var til hálfleiks.

Í seinni hálfleik bætti liðið síðan við þremur mörkum á móti einu marki frá Lyngby og vann öruggan 4-1 sigur. Sigurinn kemur liðinu upp í 1. sæti deildarinnar, Bröndby hefur náð í 21 stig úr 10 leikjum.

Lyngby hefur ekki farið eins vel af stað. Liðið situr í neðsta sæti deildarinnar og er aðeins með 3 stig úr fyrstu 10 leikjum deidlarinnar.

Bröndby 4 -1 Lyngby 
1-0 Jesper Lindstrom (‘2)
2-0 Mikael Uhre (’47)
3-0 Sigurd Rosted (’55)
4-0 Jesper Lindstrom (’79)
4-1 Magnus Warming (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Í gær

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði