fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Þessir geta farið frítt í vetur – Nokkur stór nöfn á lausu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 09:10

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverður fjöldi af leikmönnum í efstu deild karla í knattspyrnu verður samningslaus nú þegar tímabilið er á enda. Margir samningar runnu út í október. Leikmenn og félög skoða nú sín mál eftir að ákveðið var að hætta leik á Íslandsmótunum.

Talsvert magn af stórum nöfnum í deildinni getur farið frítt frá sínu félagi í haust. Þar má nefna Gunnleif Gunnleifsson, Guðmann Þórisson, Kára Árnason og Sölva Geir Ottesen.

Þá eru margir lykilmenn KR að verða samningslausir. Vegna fjárhagstöðu félaga vegna veirunnar gæti það reynst erfitt fyrir leikmenn að fá stóra samninga.

Taka skal fram að um er að ræða opinber gögn á vef KSÍ og mögulega á eftir að uppfæra eitthvað þar. Ábendingar sendist á hoddi@433.is.

Valur:
Einar Karl Ingvarsson
Lasse Petry Andersen
Sebastian Starke Hedlund

Stjarnan:
Elís Rafn Björnsson
Eyjólfur Héðinsson
Jóhann Laxdal
Kári Pétursson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Ævar Ingi Jóhannesson

Breiðablik:
Kwame Quee
Gunnleifur Gunnleifsson

FH:
Atli Guðnason
Baldur Sigurðsson
Brynjar Ásgeir Guðmundsson
Egill Darri Makan Þorvaldsson
Guðmann Þórisson
Hjörtur Logi Valgarðsson
Kristján Gauti Emilsson
Pétur Viðarsson

Fylkir:
Andrés Már Jóhannesson
Ásgeir Eyþórsson
Helgi Valur Daníelsson
Ólafur Ingi Skúlason

valli

KR:
Beitir Ólafsson
Finnur Orri Margeirsson
Gunnar Þór Gunnarsson
Kennie Knak Chopart
Kristinn Jónsson
Pablo Oshan Punyed Dubon

HK:
Hörður Árnason
Ólafur Örn Eyjólfsson
Sigurður Hrannar Björnsson

valli

Víkingur R:
Halldór Smári Sigurðsson
Kári Árnason
Sölvi Geir Ottesen Jónsson
Þórður Ingason

ÍA:
Arnór Snær Guðmundsson
Hallur Flosason
Lars Marcus Johansson
Tryggvi Hrafn Haraldsson
Viktor Jónsson

KA:
Almarr Ormarsson
Ásgeir Sigurgeirsson
Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Ívar Örn Árnason
Steinþór Freyr Þorsteinsson
Ýmir Már Geirsson

Grótta:
Axel Freyr Harðarson

Fjölnir:
Torfi Tímoteus Gunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri