fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433

Hedlund framlengdi við Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 10:36

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir nýjan samning við Val. Sebastian Hedlund sem er 25 ára gekk í raðir Vals fyrir tímabilið 2018 og hefur stimplað sig inn sem einn allra besti leikmaður efstu deildar.

Hann hefur á ferli sínum leikið fyrir félög eins og Schalke 04, GAIS, Kalmar FF og á að baki leiki fyrir landslið Svía U17, 13 leikir, U19, 13 leikir og U21 9 leikir.

Hedlund var að klára sitt þriðja tímabil með Val og hefur í tvígang orðið Íslandsmeistari með félaginu.

Eftir að KSÍ blés mótin af vegna kórónuveirunnar hafa Birkir Már Sævarsson og Haukur Páll Sigurðsson skrifað undir nýja samninga og nú Hedlund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland fer á EM!

Ísland fer á EM!
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð