fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Hedlund framlengdi við Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 10:36

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir nýjan samning við Val. Sebastian Hedlund sem er 25 ára gekk í raðir Vals fyrir tímabilið 2018 og hefur stimplað sig inn sem einn allra besti leikmaður efstu deildar.

Hann hefur á ferli sínum leikið fyrir félög eins og Schalke 04, GAIS, Kalmar FF og á að baki leiki fyrir landslið Svía U17, 13 leikir, U19, 13 leikir og U21 9 leikir.

Hedlund var að klára sitt þriðja tímabil með Val og hefur í tvígang orðið Íslandsmeistari með félaginu.

Eftir að KSÍ blés mótin af vegna kórónuveirunnar hafa Birkir Már Sævarsson og Haukur Páll Sigurðsson skrifað undir nýja samninga og nú Hedlund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val