fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í sigri PAOK

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 17:05

Sverrir Ingi skoraði sigurmark PAOK / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og spilaði allan leikinn í 0-2 sigri liðsins gegn Lamia í grísku úrvalsdeildinni í dag.

Christos Tzolis kom PAOK yfir á 12. mínútu með marki eftir stoðsendingu frá Wague.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 64. mínútu þegar Vieirinha tvöfaldaði forystu PAOK.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. PAOK er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 21 stig.

Lamia 0 – 2 PAOK 
0-1 Christos Tzolis (’12)
0-2 Vieirinha (’64)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theo Walcott nefnir besta liðsfélaga sinn – „Hann var betri en Thierry Henry“

Theo Walcott nefnir besta liðsfélaga sinn – „Hann var betri en Thierry Henry“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“
433Sport
Í gær

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru
433Sport
Í gær

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“