fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Markalaust jafntefli í stórleik umferðarinnar

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 18:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea.

Hart var barist í leiknum en alls fóru sex gul spjöld á loft.

Jafnræði var með liðunum en hvorugu liði tókst að finna sigurmarkið.

Jafnteflið kemur Tottenham í 1. sæti deildarinnar með sama stigafjölda og Liverpool (21). Chelsea er í 3.sæti deildarinnar með 19 stig.

Chelsea 0 – 0 Tottenham

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“
433Sport
Í gær

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“