fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Leikur Arsenal og Wolves stöðvaður um stund eftir samstuð leikmanna

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 19:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Arsenal og Wolves var stöðvaður í um það bil tíu mínútur eftir að höfuð David Luiz, leikmanns Arsenal og Raul Jimenez, leikmanns Wolves skullu saman þegar um fimm mínútur voru liðnar af leiknum. Leikurinn er nú farinn aftur af stað.

Raúl Jimenez var að horfa á flug boltans eftir hornspyrnu Willian og David Luiz var að hlaupa í áttina að boltanum þegar þeir skullu saman af fullum krafti.

Jimenez var fluttur af velli á sjúkrabörum en David Luiz heldur áfram leik, sem verður að teljast ansi óvænt miðað við umræðuna sem hefur átt sér stað varðandi knattspyrnumenn og höfuðmeiðsl undanfarið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“
433Sport
Í gær

Stjóri Celtic skilur ekkert í gagnrýni á ferð liðsins til Dubai – „Ég biðst ekki afsökunar“

Stjóri Celtic skilur ekkert í gagnrýni á ferð liðsins til Dubai – „Ég biðst ekki afsökunar“
433Sport
Í gær

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“