fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Albert kom inn á sem varamaður í sigri

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 17:38

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, kom inn á sem varamaður í 1-2 sigri liðsins gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Teun Koopmeiners, kom AZ yfir með marki á 41. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Þremur mínútum síðar tvöfaldaði Myron Boadu, forystu AZ, með marki eftir stoðsendingu frá Koopmeiners.

Lucas Shoofs, minnkaði muninn fyrir Heracles með marki á 76. mínútu en nær komust leikmenn Heracles ekki.

Albert Guðmundsson, kom inn á sem varamaður á 88. mínútu fyrir Myron Boadu, markaskorara AZ Alkmaar.

AZ Alkmaar er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði