fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Albert kom inn á sem varamaður í sigri

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 17:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, kom inn á sem varamaður í 1-2 sigri liðsins gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Teun Koopmeiners, kom AZ yfir með marki á 41. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Þremur mínútum síðar tvöfaldaði Myron Boadu, forystu AZ, með marki eftir stoðsendingu frá Koopmeiners.

Lucas Shoofs, minnkaði muninn fyrir Heracles með marki á 76. mínútu en nær komust leikmenn Heracles ekki.

Albert Guðmundsson, kom inn á sem varamaður á 88. mínútu fyrir Myron Boadu, markaskorara AZ Alkmaar.

AZ Alkmaar er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik

Fékk magakveisu og varð að komast á klósettið í miðjum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði

Segir að Thiago geri Liverpool að lélegra liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“
433Sport
Í gær

Stjóri Celtic skilur ekkert í gagnrýni á ferð liðsins til Dubai – „Ég biðst ekki afsökunar“

Stjóri Celtic skilur ekkert í gagnrýni á ferð liðsins til Dubai – „Ég biðst ekki afsökunar“
433Sport
Í gær

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“