fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Mohamed Salah pirraður að vera tekinn af velli – Stormaði fram hjá Klopp

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool virtist allt annað en sáttur þegar hann var tekinn af velli þegar Liverpool var 1-0 yfir gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Salah var tekinn af velli á 64. mínútu fyrir Sadio Mané.

Þegar hann sá að verið væri að taka hann af velli kastaði hann höndunum upp í loft og setti höfuðuð niður á leiðinni út af vellinum.

Hann heilsaði Mane, sem var að koma inn á í hans stað, en gekk fram hjá Jurgen Klopp þjálfara sínum án þess að virða hann viðlits. Hann fór beint upp í stúku og fékk sér sæti án þess að yrða á nokkurn liðsfélaga eða starfsmann Liverpool.

Jurgen Klopp skildi pirring Salah. „Á þeim degi þegar Salah mun finnast í lagi að vera tekinn út af er eitthvað ekki í lagi. Við þurfum bara að passa upp á hann og það líkar honum ekki,“ sagði Klopp eftir leik.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Pascal Gross jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu.

Hér að neðan má sjá myndir af Salah þegar hann var tekinn út af.

Getty Images
Getty Images
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lukaku aftur til Manchester en nú til City? – Chelsea leggur áherslu á Haaland

Lukaku aftur til Manchester en nú til City? – Chelsea leggur áherslu á Haaland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar því að hafa haldið framhjá Litlu bauninni

Hafnar því að hafa haldið framhjá Litlu bauninni
433Sport
Í gær

Jafnt hjá Liverpool og Manchester United – Manchester heldur sér á toppnum

Jafnt hjá Liverpool og Manchester United – Manchester heldur sér á toppnum
433Sport
Í gær

Roy Keane hefur gefið út hvaða lið hann studdi í æsku – Ekki Manchester United

Roy Keane hefur gefið út hvaða lið hann studdi í æsku – Ekki Manchester United
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Mancester United og Liverpool – Stærsti leikur ársins

Byrjunarlið Mancester United og Liverpool – Stærsti leikur ársins
433Sport
Í gær

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“