fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Davíð Kristján spilaði er Aalesund féll

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 19:21

Davíð Kristján.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brann tók á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn fyrir Aalesund.

Leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Daouda Karamoko Bamba skoraði öll mörk Brann og Vetle Fiskerstrand skoraði mark Aalesund.

Brann er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig. Aalesund eru á botninum með 11 stig og eru þar með fallnir.

Brann 3 – 1 Aalesund
0-0 Kristoffer Barmen (21′)(Misnotað víti)
1-0 Daouda Karamoko Bamba (36′)
1-1 Vetle Fiskerstrand (39′)
2-1 Daouda Karamoko Bamba (44′)
3-1 Daouda Karamoko Bamba (61′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart