fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Ísabella Anna áfram hjá Þrótti

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 19:45

Mynd/Facebook síða Þróttar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísabella Anna Húbertsdóttir verður áfram hjá Þrótti í pepsi-max deild kvenna. Þetta kemur fram hjá Fótbolta.net.

Ísabella, sem er fædd árið 2001, var á láni hjá Þrótti frá Val í sumar. Hún spilaði 15 leiki í deild og bikar. Hún hefur spilað níu leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Þær Stephanie Riberio og Laura Hughes sem spiluðu báðar fyrir Þrótt í sumar verða ekki áfram hjá félaginu. Fótbolti.net segir einnig frá þessu. Þær spiluðu báðar alla leiki liðsins og skoruðu samtals 12 mörk.

Stephanie hefur gengið til liðs við HB Köge í Danmörku og Laura er farin í heimaland sitt Ástralíu þar sem hún mun spila með Canberra United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur