fbpx
Þriðjudagur 25.janúar 2022
433Sport

Ísabella Anna áfram hjá Þrótti

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 19:45

Mynd/Facebook síða Þróttar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísabella Anna Húbertsdóttir verður áfram hjá Þrótti í pepsi-max deild kvenna. Þetta kemur fram hjá Fótbolta.net.

Ísabella, sem er fædd árið 2001, var á láni hjá Þrótti frá Val í sumar. Hún spilaði 15 leiki í deild og bikar. Hún hefur spilað níu leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Þær Stephanie Riberio og Laura Hughes sem spiluðu báðar fyrir Þrótt í sumar verða ekki áfram hjá félaginu. Fótbolti.net segir einnig frá þessu. Þær spiluðu báðar alla leiki liðsins og skoruðu samtals 12 mörk.

Stephanie hefur gengið til liðs við HB Köge í Danmörku og Laura er farin í heimaland sitt Ástralíu þar sem hún mun spila með Canberra United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Tveir handteknir

Tveir handteknir
433Sport
Í gær

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu