fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Patrik hélt hreinu í sigri hjá taplausu liði Viborg

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 20:12

Patrik í leik með u-21 árs landsliði Íslands / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Gunnarsson, stóð vaktina í marki Viborg og átti stórleik í 1-0 sigri liðsins gegn Silkeborg í toppslag dönsku 1.deildarinnar í kvöld. Patrik er á lánssamningi hjá liðinu frá enska 1. deildar liðinu Brentford.

„Markvörður Viborg var hetjan í toppslagnum,“ var fyrirsögnin á vefsíðunni bold.dk

Það var Jakob Bonde sem skoraði eina mark leiksins á 9.mínútu og tryggði Viborg 1-0 sigur.

Viborg er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 33 stig eftir 13 leiki og á enn eftir að tapa leik.

Auk þess að verja mark Viborg þá hefur Patrik staðið vaktina í u-21 árs landsliði Íslands sem komst um daginn á lokamót EM hjá u-21 árs landsliðum sem fram fer á næsta ári.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?
433Sport
Í gær

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?