fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Eriksen aftur til Norður-Lundúna en nú til Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur boðið Arsenal að kaupa Christian Eriksen í janúar á rétt rúmar 16 milljónir punda. ESPN segir frá.

Christian Eriksen hefur fengið leyfi til þess að fara frá Inter í janúar ef hann hefur áhuga á. Ekki er ár síðan frá því að danski miðjumaðurinn gekk í raðir Inter.

Eriksen vildi ólmur losna frá Tottenham og fékk ósk sína uppfyllta í janúar þegar Inter keypti hann frá félaginu.

Þessi 28 ára danski miðjumaður hefur hins vegar ekki fundið taktinn hjá Inter og virðist ekki vera í náðinni hjá Antonio COnte.

Beppe Marotta stjórnarformaður Inter hefur tjáð sig um málið og sagt að Eriksen geti farið óski hann eftir því. Eriksen gæti snúið aftur til Norður-Lundúna en nú farið til Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?
433Sport
Í gær

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?