fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Camavinga rekur umboðsmann sinn – Stóru hákarlarnir berjast um hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga leikmaður Rennes í Frakklandi hefur rekið umboðsmann sinn út starfi í von um að fá einn af hákörlunum í bransanum til að sjá um sín mál.

Camavinga er 18 ára gamall franskur miðjumaður og telja margir að hann sé næsta stjarna Frakklands í fótboltanum.

Jorge Mendes sem sér um málefni Cristiano Ronaldo og fleiri kappa hefur falast eftir því að fá Camavinga. Jonathan Barnett sem á Stellar Group, stærstu stofuna í Bretlandi vill einnig fá hann í sínar raðir.

Flestir telja sig geta fengið stórt félag til að kaupa Camavinga næsta sumar en Manchester United, Real Madrid og PSG hafa sýnt áhuga.

Pini Zahavi sem kom Neymar til PSG og sá einnig um feril Rio Ferdinand hefur einnig sýnt þessum öfluga miðjumanni áhuga en hann hefur spilað sína fyrstu landsleiki fyrir Frakkland.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts
433Sport
Í gær

KSÍ setur reglur – Gert að stíga til hliðar vegna meintra alvarlegra brota

KSÍ setur reglur – Gert að stíga til hliðar vegna meintra alvarlegra brota
433Sport
Í gær

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur
433Sport
Í gær

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær
433Sport
Í gær

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi