fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Camavinga rekur umboðsmann sinn – Stóru hákarlarnir berjast um hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga leikmaður Rennes í Frakklandi hefur rekið umboðsmann sinn út starfi í von um að fá einn af hákörlunum í bransanum til að sjá um sín mál.

Camavinga er 18 ára gamall franskur miðjumaður og telja margir að hann sé næsta stjarna Frakklands í fótboltanum.

Jorge Mendes sem sér um málefni Cristiano Ronaldo og fleiri kappa hefur falast eftir því að fá Camavinga. Jonathan Barnett sem á Stellar Group, stærstu stofuna í Bretlandi vill einnig fá hann í sínar raðir.

Flestir telja sig geta fengið stórt félag til að kaupa Camavinga næsta sumar en Manchester United, Real Madrid og PSG hafa sýnt áhuga.

Pini Zahavi sem kom Neymar til PSG og sá einnig um feril Rio Ferdinand hefur einnig sýnt þessum öfluga miðjumanni áhuga en hann hefur spilað sína fyrstu landsleiki fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“