fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir í Argentínu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 18:44

Argentínubúar eru í sárum eftir fréttir dagsins / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu í kjölfar andláts Diego Armando Maradona sem lést í dag, 60 ára að aldri.

„Þú lyftir okkur upp á topp heimsins. Þú fylltir okkur gleði, þú varst sá besti,“ skrifaði Alfredo Fernandéz, Forseti Argentínu á Twitter.

Þá hefur knattspyrnugoðsögnin Pele vottað Maradona virðingu sína. Maradona og Pele hafa oft verið bornir saman og metist hefur verið um það hvor hafi verið betri.

„Megi guð veita fjölskyldu hans styrk. Einn daginn vonast ég til þess að við munum geta sparkað bolta á milli okkar á himnum,“ sagði Pele er hann vottaði Maradona virðingu sína.

Mynd tekin á götum Buenos Aires / GettyImages
GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?
433Sport
Í gær

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?