fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Diego Maradona látinn 60 ára að aldri

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 16:44

Maradona átti farsælan feril með Argentínska landsliðinu - Hendi guðs ætt umdeildasta atvik knattspyrnusögunnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona, ein skærasta knattspyrnugoðsögn allra tíma, er látinn en sagt er að andlátið sé vegna hjartaslags. Fjölmiðlar víðs vega um heim greina nú frá andláti argentínska knattspyrnukappans.

Maradona var 60 ára gamall þegar hann lést en hann er af mörgum talinn vera besti knattspyrnumaður allra tíma. Hann lék með nokkrum af frægustu liðum heims eins og Barcelona, Napoli, Boca Juniors og Sevilla.

Þá vakti Maradona mikla athygli með landsliðinu sínu en hann skoraði 34 mörk í 91 leik með argentíska landsliðinu. Maradona er hvað frægastur fyrir það sem kallað er „hönd guðs“, þegar hann skoraði með hendinni á HM árið 1986 en Argentína vann mótið það ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Micah Richards: „Það verður að banna þetta orð“

Micah Richards: „Það verður að banna þetta orð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur