fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 19:15

Rúnar Alex á æfingu með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal ætlar að hvíla marga af sínum bestu mönnum þegar Arsenal heimsækir Molde í Evrópudeildinni á morgun.

Búist er við því að Rúnar Alex Rúnarsson markvörður íslenska landsliðsins fái tækifæri í leiknum.

Rúnar Alex hefur fengið tækifæri í einum leik til þessa en hann byrjaði leik gegn Dundalk á heimavelli í Evrópudeildinni.

Bernd Leno stóð vaktina í heimaleiknum gegn Molde en nú er búist við því að Rúnar Alex standi vaktina í markinu í Noregi.

Arsenal er með níu stig eftir þrjá leiki og sigur á morgun kemur liðinu áfram í 32 liða úrslit. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá Dijon í Frakklandi.

Hér að neðan er líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?
433Sport
Í gær

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?