fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433

Kristín Erna heim til ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 10:00

Mynd/ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin heim til ÍBV eftir dvöl hjá KR.

Kristín hefur skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt eftir stutt stopp í Reykjavík og mun því spila með ÍBV í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili.

Kristín á að baki 136 leiki í efstu deild og hefur skorað í þeim 45 mörk.

Andri Ólafsson er á leið inn í sitt annað tímabil með ÍBV en liðið hélt sér uppi með herkjum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum
433
Fyrir 8 klukkutímum

Raggi Sig seldur til Úkraínu

Raggi Sig seldur til Úkraínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út

Ummæli af krísufundi Mourinho og Bale leka út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn