fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Lampard: „Liðið er að spila vel“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 20:27

Það er ekki búist við því að Frank Lampard, fái leikmenn til Chelsea í janúar / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á franska liðinu Rennes í kvöld. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og var ánægður með leik liðsins í kvöld.

Olivier Giroud, reyndist hetja Chelsea í kvöld er hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Hann hefur ekki fengið mörg tækifæri í liði Chelsea á þessu tímabili.

„Giroud og Werner eru að berjast um sæti í liðinu, en við vitum hversu mikill atvinnumaður Giroud er. Hann er alltaf með rétt hugarfar,“ sagði Lampard á blaðamannafundi eftir leik.

Lampard var spurður út í frammistöðu Timo Werner sem klúðraði dauðafæri í kvöld.

„Hann hefur skorað mikið af mörkum á þessu tímabili. Ég held að það sé venjulegt fyrir leikmann eins og hann að fá mörg færi. Ég er mjög ánægður með hans frammistöður á þessu tímabili,“ sagði Lampard.

Chelsea hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. Lampard lýst vel á framhaldið.

„Liðið er að spila vel og við náum í úrslit þegar aðgerðir okkar eru árangursríkar á báðum endum vallarins. Hugarfar leikmannanna er gott og leikmennirnir sem koma inn á sem varamenn skila góðri frammistöðu,“ sagði Lampard á blaðamannafundi eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík

Reykjavíkurmótið: Valur ekki í vandræðum með Þrótt Reykjavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur

Óttar Magnús Karlsson frá í 6-8 vikur
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?
433Sport
Í gær

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?