fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Keypti skinku fyrir 90 þúsund – „Loforð er loforð“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham þurfti að taka upp veskið fyrir leikmennina sína eftir sigurinn á Manchester City um helgina.

Mourinho keypti skinku fyrir 90 þúsund krónur fyrir Sergio Reguilon bakvörð félagsins en í erlendum miðlum kemur fram að ástæðan sé góð frammistaða hans í leiknum.

Bakvörðurinn sem kom frá Real Madrid í sumar pakkaði Riyad Mahrez saman og fékk skinku af dýrari gerð fyrir sig og liðsfélaga sína í dag.

„Loforð er loforð, þetta kostaði mig 500 pund en ég stend við mín loforð,“ skrifaði Mourinho við mynd af sér, skinkunni góðu og Reguilon.

Tottenham situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist lið til alls líklegt á þessu tímabili.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thiago spilar líklegast sinn fyrsta heimaleik fyrir Liverpool um helgina

Thiago spilar líklegast sinn fyrsta heimaleik fyrir Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zlatan Ibrahimovic hraunar yfir nýliðann – „Taktu þá af núna“

Zlatan Ibrahimovic hraunar yfir nýliðann – „Taktu þá af núna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart
433Sport
Í gær

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina