fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Keypti skinku fyrir 90 þúsund – „Loforð er loforð“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham þurfti að taka upp veskið fyrir leikmennina sína eftir sigurinn á Manchester City um helgina.

Mourinho keypti skinku fyrir 90 þúsund krónur fyrir Sergio Reguilon bakvörð félagsins en í erlendum miðlum kemur fram að ástæðan sé góð frammistaða hans í leiknum.

Bakvörðurinn sem kom frá Real Madrid í sumar pakkaði Riyad Mahrez saman og fékk skinku af dýrari gerð fyrir sig og liðsfélaga sína í dag.

„Loforð er loforð, þetta kostaði mig 500 pund en ég stend við mín loforð,“ skrifaði Mourinho við mynd af sér, skinkunni góðu og Reguilon.

Tottenham situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist lið til alls líklegt á þessu tímabili.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt