fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Fyrrum leikmaður Leicester íhugar að láta til sín taka í MMA – „Það hefur verið draumur hans“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 19:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City, hinn 40 ára gamli Marcin Wasilewski, íhugar að reyna fyrir sér í MMA (blönduðum bardagalistum). Marcin lagði knattspyrnuskóna á hilluna fyrr í mánuðinum.

Marcin, spilaði með Leicester á árunum 2013-2017 en fyrir það hafði hann meðal annars leikið með Anderlecht og Lech Poznan. Hann á einnig að baki 60 A-landsleiki fyrir Pólland.

„Íþróttaferli Marcins er ekki lokið. Ég held að eitthvað MMA samband muni sannfæra hann um að berjast, það hefur verið draumur hans,“ sagði Mareusz Borek í viðtali. Hann starfar við að setja saman bardaga í MMA.

Vonir standa til að settur verði upp bardagi milli Marcin og Blazej Augustyn en sá síðarnefndi er einnig knattspyrnumaður sem hefur meðal annars spilað með skoska liðinu Hearts og enska liðinu Bolton

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fimm leikmenn sem studdu í æsku keppinauta liða sem þeir spiluðu seinna með – Bale elskaði Arsenal

Fimm leikmenn sem studdu í æsku keppinauta liða sem þeir spiluðu seinna með – Bale elskaði Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benitez aftur til Englands – Vill vera nær fjölskyldunni

Benitez aftur til Englands – Vill vera nær fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki
433Sport
Í gær

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund
433Sport
Í gær

Martraðar vika Zinedine Zidane – Greindist með Covid-19

Martraðar vika Zinedine Zidane – Greindist með Covid-19
433Sport
Í gær

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“