fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Zlatan brjálaður út í FIFA

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 21:00

Zlatan Ibrahimovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er allt annað en sáttur með EA Sports sem gefur út fölvuleikinn FIFA. Verið er að nota nafn hans og andlit án hans leyfis.

„Ég er ekki meðlimur Fifpro svo að ég viti og ef svo er var ég gerður það án minnar vitundar á undarlegan hátt. Og til að hafa það á hreinu þá gaf ég FIFA eða Fifpro aldrei leyfi til að græða á því að nota mig,“ segir Zlatan á samfélagsmiðlum.

„Einhver hefur verið að græða á nafni mínu og andliti án samþykkis í öll þessi ár. Það er kominn tími til að rannsaka þetta,“ bætti Zlatan við.

Zlatan, sem er leikmaður AC Milan, hefur verið duglegur að skora á tímabilinu. Hann hefur skorað 10 mörk og er markahæstur í deildinni.

Hér má sjá færslu Zlatan í heild sinni.

Who gave EA SPORTS FIFA permission to use my name and face? Fifpro? I’m not aware to be a member of Fifpro and if I am I…

Posted by Zlatan Ibrahimović on Mánudagur, 23. nóvember 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Í gær

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?