fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 21:30

Burnley átti góðan leik í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Spilamennska okkar á sóknarþriðjungnum var góð, við sköpuðum tvö eða þrjú færi og nýttum eitt. Það var stressandi að skora ekki meira,“ sagði Sean Dychen þjálfari Burnley eftir 1-0 sigur gegn Crystal Palace. Þetta var jafnframt fyrsti sigur liðsins í deildinni.

„Við byrjuðum mjög vel. Mér fannst spilamennska okkar í fyrri hálfleik mjög góð,“ sagði Dychen

„Jóhann átti gullið tækifæri til að skora þegar hann skaut í slána. Við vorum með stjórn á leiknum en boltinn fór ekki inn og það var stressandi,“ bætti Dychen við.

Burnley hafði fengið tvö stig í síðustu fjórum leikjum fyrir leikinn í kvöld. Dychen sagði leikmenn komna í betra form en að mikil vinna væri framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fimm leikmenn sem studdu í æsku keppinauta liða sem þeir spiluðu seinna með – Bale elskaði Arsenal

Fimm leikmenn sem studdu í æsku keppinauta liða sem þeir spiluðu seinna með – Bale elskaði Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benitez aftur til Englands – Vill vera nær fjölskyldunni

Benitez aftur til Englands – Vill vera nær fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki
433Sport
Í gær

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund
433Sport
Í gær

Martraðar vika Zinedine Zidane – Greindist með Covid-19

Martraðar vika Zinedine Zidane – Greindist með Covid-19
433Sport
Í gær

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“