Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 12:05

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið í leik gegn Leeds United /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United og Arsenal gerðu 0-0 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikið var á Elland Road í Leeds. Arsenal hefur gengið erfiðlega að skora mörk á tímabilinu og hefur mistekist að skora úr opnum leik í yfir 450. mínútur í undanförnum leikjum.

Arsenal lék einum manni færri frá 52. mínútu þegar Nicolas Pépé fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa skallað Alioski, leikmann Leeds.

Pepe gerði slæm mistök en í kjölfarið hafa honum borist hótanir og sömuleiðis hefur Ezgjan Alioski leikmaður Leeds fengið hótanir.

Arsenal og Leeds vinna nú með lögreglunni en N-orðið hefur ítrekað verið notað í skilaboðum sem Pepe hefur borist.

Arsenal er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 13 stig úr 9 leikjum. Leeds er í 14. sæti með 11 stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjónvarpsgláp nýttist Gylfa Þór heldur betur síðustu helgi

Sjónvarpsgláp nýttist Gylfa Þór heldur betur síðustu helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“
433Sport
Í gær

Balotelli kastaði pílum í átt að Gunnari: „Maður hugsar að það sé eitthvað að“

Balotelli kastaði pílum í átt að Gunnari: „Maður hugsar að það sé eitthvað að“
433Sport
Í gær

Hörmungar gengi eftir komu Mesut Özil

Hörmungar gengi eftir komu Mesut Özil
433Sport
Í gær

Grunaður um hrottalegt ofbeldi gegn unnustu sinni – Hún tók eigið líf á afmælisdegi sonar síns

Grunaður um hrottalegt ofbeldi gegn unnustu sinni – Hún tók eigið líf á afmælisdegi sonar síns