Sunnudagur 28.febrúar 2021
433Sport

Guardiola leggur áherslu á að fá Harry Kane næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 11:36

Harry Kane fagnar marki með Tottenham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola skrifaði undir nýjan samning við Manchester City í síðustu viku eftir langar viðræður. Guardiola ákvað að krota undir samning til 2023.

Independent segir frá því að í viðræðunum hefði komið fram að Guardiola vilji fá Harry Kane til City næsta sumar.

Kane hefur verið einn besti framherji í heimi síðustu ár með Tottenham, samkvæmt grein Independent gæti Kane haft áhuga á því að fara frá Tottenham næsta sumar.

Ef Tottenham mistekst að vinna titil á þessu ári gæti Kane fundið löngun fyrir því að komast í félag sem er líklegt til árangurs.

Guardiola veitt að tími Kun Aguero hjá félaginu gæti verið á enda, samningur hans er á enda í sumar og hann er meiðslum hrjáður.

Samkvæmt greininni vill Guardiola að forráðamenn City fari að skoða möguleikann á því að kaupa Kane og hvort að það sé gerlegt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Topplið Manchester City sigraði spútniklið West Ham

Topplið Manchester City sigraði spútniklið West Ham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins
433Sport
Í gær

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg
433Sport
Í gær

Alfreð æfir einn og óvíst er hvenær hann snýr aftur

Alfreð æfir einn og óvíst er hvenær hann snýr aftur
433Sport
Í gær

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Í gær

Zlatan sendir væna pillu á Lebron James

Zlatan sendir væna pillu á Lebron James