fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021
433Sport

Guardiola leggur áherslu á að fá Harry Kane næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 11:36

Harry Kane fagnar marki með Tottenham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola skrifaði undir nýjan samning við Manchester City í síðustu viku eftir langar viðræður. Guardiola ákvað að krota undir samning til 2023.

Independent segir frá því að í viðræðunum hefði komið fram að Guardiola vilji fá Harry Kane til City næsta sumar.

Kane hefur verið einn besti framherji í heimi síðustu ár með Tottenham, samkvæmt grein Independent gæti Kane haft áhuga á því að fara frá Tottenham næsta sumar.

Ef Tottenham mistekst að vinna titil á þessu ári gæti Kane fundið löngun fyrir því að komast í félag sem er líklegt til árangurs.

Guardiola veitt að tími Kun Aguero hjá félaginu gæti verið á enda, samningur hans er á enda í sumar og hann er meiðslum hrjáður.

Samkvæmt greininni vill Guardiola að forráðamenn City fari að skoða möguleikann á því að kaupa Kane og hvort að það sé gerlegt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni