fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 16:00

Anfield verður ekki tómur mikið lengur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um leið og útgöngubann er á enda í Englandi mun fólk aftur geta mætt á knattspyrnuleiki þar í landi. Frá þessu greina enskir miðlar.

Þann 2 desember verður fólki leyft að mæta aftur á völlinn, í fyrsta sinn frá því í mars þegar kórónuveiran fór að hafa áhrif á líf fólks.

Frá 2 desember verða svæði í Bretlandi flokkuð eftir smithættu, þau svæði sem eru í 1. flokki geta hleypt 4 þúsund stuðningsmönnum inn á heimavöll sinn.

Þau svæði sem eru í 2. flokki fá leyfi fyrir 2 þúsund stuðningsmönnum á heimavöll sinn en þau svæði sem eru í 3. flokki munu ekki geta hleypt fólki á völlinn.

Ljóst er að þetta fyrsta skref mun gleðja marga sem hafa saknað þess að geta ekki mætt á völlinn í tæpa 9 mánuði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart
433Sport
Í gær

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“
433Sport
Í gær

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“
433Sport
Í gær

10 bestu leikmenn heims – Grealish fyrir ofan Salah og Mbappe

10 bestu leikmenn heims – Grealish fyrir ofan Salah og Mbappe
433Sport
Í gær

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“