fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 18:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði Hammarby og skoraði fyrsta mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Arnóri Ingva og félögum hans í Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Malmö komst yfir með marki á 13. mínútur þegar Mads Fenger, leikmaður Hammarby, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Á 35. mínútu jafnaði Aron leikinn fyrir Hammarby, mark hans má sjá neðst í fréttinni. Þetta var tólfta mark Arons með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Anders Christiansen kom Malmö aftur yfir með marki á 45. mínútu og staðan orðin 1-2 fyrir gestina.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 79. mínútu þegar Alexander Kacaniklic jafnaði leikinn fyrir Hammarby.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.  Malmö er nú þegar búið að tryggja sér sænska meistaratitilinn. Hammarby er í 5. sæti deildarinnar með 41 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho segir Klopp að gleyma þessu – „Þetta breytist aldrei“

Mourinho segir Klopp að gleyma þessu – „Þetta breytist aldrei“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðmundur vakti mikla athygli í Táknmálsfréttum í dag

Guðmundur vakti mikla athygli í Táknmálsfréttum í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni um íþróttir og andlát árið 2020: „Sprengja árið 2020 eitt­hvað lengst út í rass­gat“

Bjarni um íþróttir og andlát árið 2020: „Sprengja árið 2020 eitt­hvað lengst út í rass­gat“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eriksen aftur til Norður-Lundúna en nú til Arsenal?

Eriksen aftur til Norður-Lundúna en nú til Arsenal?
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Liverpool tapaði – Bayern áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Liverpool tapaði – Bayern áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Jón Daði spilaði í jafntefli

Jón Daði spilaði í jafntefli