fbpx
Sunnudagur 19.september 2021
433Sport

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Al Arabi, skoraði mark beint úr aukaspyrnu í 4-1 tapi gegn Al Sadd í katörsku úrvalsdeildinni í dag.

Al Sadd komst í stöðuna 3-0 áður en að Aron minnkaði muninn með marki beint úr aukaspyrnu.

Nær komust leikmenn Al Arabi þó ekki. Leikurinn endaði með 4-1 sigri Al Sadd sem er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar en þjálfari liðsins er spænska knattspyrnugoðsögnin Xavi.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Al Arabi en liðið situr í 10. sæti deildarinnar með 5 stig eftir 6 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mark Clattenburg segir frá samskiptum sínum við Jurgen Klopp – „Hann kann ekki að tapa“

Mark Clattenburg segir frá samskiptum sínum við Jurgen Klopp – „Hann kann ekki að tapa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni
433Sport
Í gær

Arnór Guðjohnsen í Víking – Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála

Arnór Guðjohnsen í Víking – Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Stuðningmenn City vilja að Guardiola hætti vælinu

Stuðningmenn City vilja að Guardiola hætti vælinu
433Sport
Í gær

Ronaldo hafður að háði og spotti eftir að hann flúði heimili sitt

Ronaldo hafður að háði og spotti eftir að hann flúði heimili sitt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Henry um Tottenham: ,,Ég veit ekki hvaða lið það er“

Henry um Tottenham: ,,Ég veit ekki hvaða lið það er“