fbpx
Laugardagur 05.desember 2020
433Sport

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Al Arabi, skoraði mark beint úr aukaspyrnu í 4-1 tapi gegn Al Sadd í katörsku úrvalsdeildinni í dag.

Al Sadd komst í stöðuna 3-0 áður en að Aron minnkaði muninn með marki beint úr aukaspyrnu.

Nær komust leikmenn Al Arabi þó ekki. Leikurinn endaði með 4-1 sigri Al Sadd sem er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar en þjálfari liðsins er spænska knattspyrnugoðsögnin Xavi.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Al Arabi en liðið situr í 10. sæti deildarinnar með 5 stig eftir 6 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður kvennaliðsins rekinn – Keyrði um með kampavínsflösku í hendi

Leikmaður kvennaliðsins rekinn – Keyrði um með kampavínsflösku í hendi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Burnley og Everton skildu jöfn – Gylfi kom inn á sem varamaður

Burnley og Everton skildu jöfn – Gylfi kom inn á sem varamaður