fbpx
Föstudagur 27.nóvember 2020
433Sport

Sjáðu listann: Tíu efstu í kjörinu um gulldreng Evrópu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 15:00

Erling Braut Haaland/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski knattspyrnumaðurinn Erling Braut Haaland, leikmaður Dortmund, var kjörinn gulldrengur Evrópu (e. Golden Boy) í gær. Verðlaunin eru veitt leikmanni undir 21 árs aldri sem þykir hafa skarað fram úr í Evrópu ár hvert.

Haaland, sem er framherji,  hefur átt virkilega gott ár með þýska liðinu Dortmund. Hann skoraði 44 mörk í 40 leikjum með liðinu á síðasta tímabili.

Ansu Fati, leikmaður Barcelona, varð annar í kjörinu um gulldreng Evrópu og Alphonso Davies lenti í þriðja sæti.

Tíu efstu í kjörinu um gulldreng Evrópu má sjá hér fyrir neðan: 

  1. Erling Braut Haaland (Noregur, Dortmund)
  2. Ansu Fati (Spánn, Barcelona)
  3. Alphonso Davies (Kanada, Bayern Munich)
  4. Jadon Sancho (England, Dortmund)
  5. Eduardo Camavinga (Frakkland, Rennes)
  6. Dejan Kulusevski (Svíþjóð, Juventus)
  7. Phil Foden (England, Manchester City)
  8. Dominik Szoboszlai (Ungverjaland, Red Bull Salzburg)
  9. Bukayo Saka (England, Arsenal)
  10. Vínicíus Juníor (Brasilía, Real Madrid)
Ansu Fati / GettyImages

 

Íslendingabaninn Dominik Szoboszlai / Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar sýndu karakter í mikilvægum sigri á Slóvakíu

Stelpurnar sýndu karakter í mikilvægum sigri á Slóvakíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristófer Jónsson í Val

Kristófer Jónsson í Val
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag
433Sport
Í gær

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona
433Sport
Í gær

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum