fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Sjáðu listann: Tíu efstu í kjörinu um gulldreng Evrópu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 15:00

Erling Braut Haaland/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski knattspyrnumaðurinn Erling Braut Haaland, leikmaður Dortmund, var kjörinn gulldrengur Evrópu (e. Golden Boy) í gær. Verðlaunin eru veitt leikmanni undir 21 árs aldri sem þykir hafa skarað fram úr í Evrópu ár hvert.

Haaland, sem er framherji,  hefur átt virkilega gott ár með þýska liðinu Dortmund. Hann skoraði 44 mörk í 40 leikjum með liðinu á síðasta tímabili.

Ansu Fati, leikmaður Barcelona, varð annar í kjörinu um gulldreng Evrópu og Alphonso Davies lenti í þriðja sæti.

Tíu efstu í kjörinu um gulldreng Evrópu má sjá hér fyrir neðan: 

  1. Erling Braut Haaland (Noregur, Dortmund)
  2. Ansu Fati (Spánn, Barcelona)
  3. Alphonso Davies (Kanada, Bayern Munich)
  4. Jadon Sancho (England, Dortmund)
  5. Eduardo Camavinga (Frakkland, Rennes)
  6. Dejan Kulusevski (Svíþjóð, Juventus)
  7. Phil Foden (England, Manchester City)
  8. Dominik Szoboszlai (Ungverjaland, Red Bull Salzburg)
  9. Bukayo Saka (England, Arsenal)
  10. Vínicíus Juníor (Brasilía, Real Madrid)
Ansu Fati / GettyImages

 

Íslendingabaninn Dominik Szoboszlai / Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu