fbpx
Laugardagur 19.júní 2021
433Sport

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 18:54

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson, leikmaður Bröndby, kom inn á sem varamaður í 0-2 sigri Bröndby á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Vejle Stadion.

Jesper Lindstrom kom Bröndby yfir með marki á 45. mínútu.

Hjörtur kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.

Það var síðan Mikael Uhre sem innsiglaði 0-2 sigur Bröndby með marki á 82. mínútu.

Bröndby komst með sigrinum upp í 3. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 9 leiki.

Vejle 0 – 2 Bröndby 
0-1 Jesper Lindstrom (’45+4)
0-2 Mikael Uhre

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Góður heimasigur ÍBV – Kórdrengir sóttu þrjú stig norður

Lengjudeild karla: Góður heimasigur ÍBV – Kórdrengir sóttu þrjú stig norður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ferguson fékk enga sérmeðferð – Vísað frá VIP bílastæði

Sjáðu myndirnar: Ferguson fékk enga sérmeðferð – Vísað frá VIP bílastæði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal reynir aftur

Arsenal reynir aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klámstjarnan styður Skotland og birtir nektarmynd – Lofar liðinu verðlaunum ef þeir vinna England

Klámstjarnan styður Skotland og birtir nektarmynd – Lofar liðinu verðlaunum ef þeir vinna England
433Sport
Í gær

Harkaleg mótmæli í nótt – „Farðu til fjandans feita Kop kunta“

Harkaleg mótmæli í nótt – „Farðu til fjandans feita Kop kunta“
433Sport
Í gær

Vesenið heldur áfram – Tottenham hættir við Gattuso

Vesenið heldur áfram – Tottenham hættir við Gattuso
433Sport
Í gær

Þetta er ríkasti knattspyrnumaður í heimi

Þetta er ríkasti knattspyrnumaður í heimi
433Sport
Í gær

„Breiðablik er Tottenham Íslands“

„Breiðablik er Tottenham Íslands“