fbpx
Föstudagur 27.nóvember 2020
433Sport

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 18:54

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson, leikmaður Bröndby, kom inn á sem varamaður í 0-2 sigri Bröndby á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Vejle Stadion.

Jesper Lindstrom kom Bröndby yfir með marki á 45. mínútu.

Hjörtur kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.

Það var síðan Mikael Uhre sem innsiglaði 0-2 sigur Bröndby með marki á 82. mínútu.

Bröndby komst með sigrinum upp í 3. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 9 leiki.

Vejle 0 – 2 Bröndby 
0-1 Jesper Lindstrom (’45+4)
0-2 Mikael Uhre

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho segir Klopp að gleyma þessu – „Þetta breytist aldrei“

Mourinho segir Klopp að gleyma þessu – „Þetta breytist aldrei“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðmundur vakti mikla athygli í Táknmálsfréttum í dag

Guðmundur vakti mikla athygli í Táknmálsfréttum í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni um íþróttir og andlát árið 2020: „Sprengja árið 2020 eitt­hvað lengst út í rass­gat“

Bjarni um íþróttir og andlát árið 2020: „Sprengja árið 2020 eitt­hvað lengst út í rass­gat“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eriksen aftur til Norður-Lundúna en nú til Arsenal?

Eriksen aftur til Norður-Lundúna en nú til Arsenal?
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Liverpool tapaði – Bayern áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Liverpool tapaði – Bayern áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Jón Daði spilaði í jafntefli

Jón Daði spilaði í jafntefli